Glasamottur

kr.4,990kr.9,900

Glasamottur úr korki og leðri.

Leðrið í vörunum er afgangs leður frá öðrum hönnuðum sem hefði annars verið hent í ruslið. Klementína nýtir þessa afganga og gefur leðrinu lengra líf.

Handgert og því er smá mannlegur ófullkomleiki sem sést við nána athugun. Litli ófullkomleikinn er það sem sýnir að vörurnar eru handgerðar en ekki gerðar í verksmiðju.

Hægt að nota beggja megin.

Þvermál: 10 cm

Korkur með gull-æðum og rauðbrúnt leður.

Ath að varan er ekki vegan.

Bollinn á myndunum fylgir ekki með, heldur er aðeins til viðmiðunar.

Clear
SKU: N/A Category: Tags: ,

Additional information

Stykkjatal

,

Reviews

There are no reviews yet.

Only logged in customers who have purchased this product may leave a review.