Sale!

Reusable Coffee Filter

kr.1,090 kr.1,000

Margnota kaffipokar. Pokarnir eru úr 100 prósent Japanskri bómull sem hefur þann kost að kaffið verður bragðbetra, enda smitar bómull ekkert bragð út frá sér líkt og pappír getur gert.  Með því að skipta yfir í fjölnota poka færð þú því betra kaffi, sparar pening og gerir umhverfinu greiða. Kaffipokinn endist í allt að fimm ár.

Þvottaupplýsingar: Þvottavél 60 gráður, má setja í þurrkara.

Gott að skola pokann á milli notkunar. Eftir um tíu til tuttugu skipti að setja hann í þvottavél.

Clear

You may also like…