Collection: Shopping bags

Sterkur fjölnota bómullar innkaupa-poki handgerður á Íslandi. Auðvelt að brjóta saman og stinga í vasann áður en haldið er í búðina. Léttur poki sem hægt er að þvo í þvottavél.

Innkaupapokinn klassíski endurhannaður fyrir bómullarefni.

Getur haldið allt að 25kg (prófaður með lóðum).